Fyrirtækjanámskeið

Ég býð uppá að halda námskeið fyrir fyrirtækjahópa, sama hvort það sé ein deild innan fyrirtæksins eða heilt fyrirtæki.

Námskeiðið skiptist í 7 hluta:
1. Inngangur að gervigreind

2. Gagnaúrvinnsla með gervigreind

3. Skapandi skrif með gervigreind

4. Myndsköpun með gervigreind

5. Forritun með gervigreind (lauslega farið yfir)

6. Tónlistarsköpun með gervigreind

7. Umræður og lokaorð

Námskeiðið spannar í um 2 klst og
kostar 109.900 kr fyrir fyrirtæki, óháð hópastærð.

Hér að neðan má sjá umsagnir ánægðra fyrirtækja sem ég hef haldið námskeiðið fyrir. 

Jón Þór
Stefán Atli bauð upp á afar áhugaverðan fyrirlestur og opnaði augu þeirra sem ekki hafa kafað í undraveröld gervigreindar sem og þeirra sem dýft hafa einni eða fleiri tám. Get mælt hiklaust með, Stefán skraddarasneið námskeiðið að okkar starfsemi og klikkti út með skemmtilegum bónus.
Jón Þór Víglundsson
Upplýsingafulltrúi hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg
Fræðslan frá Stefáni er sú besta sem ég hef fengið þegar það kemur að gervigreind. Hann toppaði sig þegar hann tók sýnidæmi um vörur frá okkur í Artasan og sýndi það svart á hvítu hversu gott tól gervigreindin getur verið í hugmyndavinnu og öðru.
Úlfar Konráð Svansson
Vörumerkjastjóri hjá Artasan

Skráðu þig á póstlistann
og þú færð að vita hvenær næsta námskeið er haldið, einn heppinn einstaklingur vinnur frítt námskeið!

Ef þú skráir þig á póstlistann, þá færðu ekki einungis að vita hvenær næsta námskeið er haldið, heldur áttu möguleika á að fá það frítt, þar sem einn heppinn einstaklingur sem skráir sig á póstlistann fær frítt námskeið!